Ég hreinsaði loksins af minniskortinu í myndavélinni. Það eru því fullt af nýjum (og nokkurra mánaða gömlum) myndum fyrir þá sem langar að skoða. Til að komast í myndasafnið þarf annað hvort að smella á þessa mynd af krökkunum eða á Flickr merkið hérna til vinstri á síðunni.
2 ummæli:
Oh, hvað það er gaman að sjá myndir af skvísunum "mínum" og ykkur auðvitað líka ;) Eru þær bara farnar að halda fyrirlestra á ensku??? Alltaf jafn sætar og mikil krútt.
En hvað þetta hlýtur að vera mikið ævintýri! Vona að þið njótið þess í botn, lítur allavega svoleiðis út. Knúsaðu snúllurnar frá mér og bið að heilsa Sveini. Vinka honum reyndar reglulega þegar hann birtist á skjánum hjá mér en hann virðist alltaf svo upptekinn að hann tekur aldrei eftir mér :Þ kv. úr dreifbýlinu - Perla
ps. gleymdi einu...
skora á þig í "Minningabókarleik" þú fyllir þetta út á blogginu þínu og skorar á tvo aðra :)
1. Ég elska.
2. Ég hata...
3. Uppáhalds kvikmynd...
4. Uppáhalds
sjónvarpsþáttur...
5. Uppáhaldsbók...
6. Tónlist sem ég fíla...
7. Uppáhaldsmatur og drykkur...
8. Mér finnst merkilegt að...
9. Ég huxa oft um...
10. Mig hefur alltaf langað...
11. Sérstakur staður...
12. Vefsíður sem ég heimsæki daglega...
13. Það er auðvelt fyrir mig að ...
14. Það er erfitt fyrir mig að...
15. Ég myndi vilja hitta...
Skrifa ummæli