föstudagur, 9. janúar 2009

 

Þetta er hún Dýrleif mín að fara með rulluna um það af hverju Leifur Eiríksson var merkilegur. Jú, gaurinn fann Ameríku. Salurinn var fullur af 2. bekkingum (72 talsins) og foreldum þeirra. Allir krakkarnir í 2. bekk fóru með álíka rullur en flutningurinn var enda punkturinn á rannsóknarverkefni þeirra á einhverri frægri, sögulegri persónu. Því miður var myndavélin eitthvað að stríða mér, bæði lýsingin og zoomið svo að ekki sést hún vel þessi elska en hún stóð sig afar vel, eins og allir krakkarnir í hennar árgangi.
Posted by Picasa

Engin ummæli: