Raunveruleikinn beint í andlitið. Gámurinn er kominn og við getum farið að bera búslóðina út úr húsinu. Það er undarleg tilfinning að tæma húsið sitt en framundan eru spennandi tímar.
Að sjálfsögðu læt ég vita um símanúmer og heimilisfang um leið og slíkt er komið á hreint. Núna er ég að klára að pakka, alveg að verða vitlaus því ég á eftir að þrífa slatta líka. Arrrrg!
Ég er sammála Finni með ættarnafnið. Þessir kanar eiga erfitt með að hönda að það séu 3 eftirnöfn í sömu fjölskyldu. Þú átt til dæmis örugglega eftir að vera ávörpuð Mrs. Sveinsdottir í skólanum hjá stelpunum.
Annars velti ég myndinni af gámnum fyrir mér heillengi. Bæði hvar hún væri tekin og hvort það væri í alvörunni snjór í Hafnarfirðinum í byrjun júlí. Komst síðan að þeirri niðurstöðu að myndin hlyti að hafa verið fengin að láni.
Góða ferð og við sjáumst vonandi eitthvað á næstu árum ;-).
Ég set eftirnafnsmálið í nefnd. Sveinn er örugglega til í að heita Linnetz.
Þetta með snjóinn! Ég neyddist til að fá lánaða mynd á netinu þar sem ég var of bissí. Vona að mér verði fyrirgefið.
Annars er það af okkur að frétta að við flökkum á milli vina og fjölskyldu, erum búin að gista hjá vinum og Klöru systur. Förum til USA á morgun. Ég er með svolítinn fiðring í maganum.
Skrýtið að þið séuð komin til USA í þessum skrifuðu orðum, ég vona að ferðin ykkar hafi gengið vel og að framundan séu góðar stundir. Mundu bara að allt kemur þetta með kalda vatninu og þegar heita vatnið fer að renna, að láta úr sér líða.
Stórt knús til ykkar! Blöbbz
p.s. getið þið ímyndað ykkur framburð Dana ef ég hefði skellt mínu nafni, Blöbbý upp á yfirborðið hér..... hefði verið e-ð í líkingu við Bónús-barinn....
6 ummæli:
Þú verður væntalega í bandi með hvernig maður nær í þig í síma og þessháttar?
Að sjálfsögðu læt ég vita um símanúmer og heimilisfang um leið og slíkt er komið á hreint. Núna er ég að klára að pakka, alveg að verða vitlaus því ég á eftir að þrífa slatta líka. Arrrrg!
Ég óska ykkur góðrar ferðar og gengis í nýjum vesturheimum. Skemmtilaga dramatísk dagsetning á færslunni: 4. júlí. Bandaríkin, hér kemur Linnetz!
ps. væri ekki rosa flott að taka bara upp ættarnafnið Linnetz ytra, hljómar eins og eitthvað sænskt kóngaslekti...
Ég er sammála Finni með ættarnafnið. Þessir kanar eiga erfitt með að hönda að það séu 3 eftirnöfn í sömu fjölskyldu. Þú átt til dæmis örugglega eftir að vera ávörpuð Mrs. Sveinsdottir í skólanum hjá stelpunum.
Annars velti ég myndinni af gámnum fyrir mér heillengi. Bæði hvar hún væri tekin og hvort það væri í alvörunni snjór í Hafnarfirðinum í byrjun júlí. Komst síðan að þeirri niðurstöðu að myndin hlyti að hafa verið fengin að láni.
Góða ferð og við sjáumst vonandi eitthvað á næstu árum ;-).
Luv Harpa
Ég set eftirnafnsmálið í nefnd. Sveinn er örugglega til í að heita Linnetz.
Þetta með snjóinn! Ég neyddist til að fá lánaða mynd á netinu þar sem ég var of bissí. Vona að mér verði fyrirgefið.
Annars er það af okkur að frétta að við flökkum á milli vina og fjölskyldu, erum búin að gista hjá vinum og Klöru systur. Förum til USA á morgun. Ég er með svolítinn fiðring í maganum.
Kv. KRistín
Skrýtið að þið séuð komin til USA í þessum skrifuðu orðum, ég vona að ferðin ykkar hafi gengið vel og að framundan séu góðar stundir. Mundu bara að allt kemur þetta með kalda vatninu og þegar heita vatnið fer að renna, að láta úr sér líða.
Stórt knús til ykkar!
Blöbbz
p.s. getið þið ímyndað ykkur framburð Dana ef ég hefði skellt mínu nafni, Blöbbý upp á yfirborðið hér..... hefði verið e-ð í líkingu við Bónús-barinn....
Skrifa ummæli