Já, við á Linnetz erum enn hér, jólin loksins búin og nóg að gera. Í rauninni er enginn tími til að blogga þegar maður er kominn á ról á ný. Frúin losnaði við gifsið fyrir 7 vikum.
Við fórum til New York í byrjun febrúar til að skoða aðstæður. Borgin er náttúrulega bara frábær - en barnvæn er hún ekki. Við skoðuðum skóla fyrir stelpurnar á nokkrum stöðum, í New Jersey, Brooklyn og bæ sem heitir Rye, en meira um það síðar.
1 ummæli:
mikid var!
Skrifa ummæli