föstudagur, 19. desember 2008

Það snjóaði í dag - mikið. Það er allt á kafi. Kl. 12 á hádegi byrjaði að snjóa með stæl. Rúðuþurrkurnar höfðu vart undan og afturrúðuhitarinn alls ekki. Ég sá ekki út um afturrúðuna á leiðinni heim úr búðinni. Ég skil samt ekki af hverju það þarf að loka skólanum út af svolítilli ofankomu.

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Elsku þið öll! Gleðileg jól og hamingjuríkt nýtt ár! Vona að þið hafið það sem allra, allra best þarna í Ameríkuhrepp. Knús og föðm á ykkur öll luv Gulla Bó