mánudagur, 3. desember 2007

Útlitið komið

Þá er búið að fínpússa útlitið á bloggsíðunni. Ég var í svolitlum vandræðum með klukkuna en ég náði að leysa úr þeim. Þarf greinilega að læra meira um HTML mál til að verða fær í flestan sjó.

Engin ummæli: